Úr greinaflokknum ,,Úr einu í annað“ eftir Ævar Jóhannesson árið 1993 Undanfarna áratugi hefur barnlausum hjónaböndum fjölgað í flestum þróuðum löndum. Í mörgum tilfellum er þetta mikið böl fyrir viðkomandi einstaklinga, sem oft á tíðum grípa til allra ráða sem… Lesa meira ›
ófrjósemi
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 3.hluti
Erfðabreytt ræktun matjurta og neysla þeirra hefur í för með sér: • Þróun ,,ofurillgresis” • Þróun eiturþolinna ,,ofurskordýra” • Nýja tegund hættulegrar lífveru sem finnst í erfðabreyttri uppskeru • Eyðingu og tap á náttúrulegum sýklavörnum (plantna, dýra og manna) •… Lesa meira ›
Valhnetur auka fjölda sæðisfrumna og frjósemi karla
Rannsóknir frá Kaliforníu háskóla í Los Angeles (UCLA) sýna að ef borðuð eru 75 grömm af valhnetum á dag í þrjá mánuði aukast sáðfrumur karla og frjósemi. Í þessari stöku blindu slembirannsókn tóku þátt 117 heilbrigðir ungir menn sem borðuðu… Lesa meira ›
Klór í sundlaugum getur haft skaðleg áhrif á frjósemi barna í framtíðinni
Nýlega birtist rannsókn í Natural News sem framkvæmd var í Catholic University of Louvain í Brussel í Belgíu sem sýndi fram á að eiturefni í umhverfi barna geta haft djúpstæð áhrif á hormónabúskap þeirra síðar á lífsleiðinni. Alfred Bernard og… Lesa meira ›
Segulóreiða jarðar
æJörðin bíður uppá orku sem ekki er öll jafn góð með tilliti til svefns og hvíldar. Ég missti heilsuna eftir að ég og fjölskyldan fluttum í nýlegt húsnæði. Þá fór ég að prufa mig áfram með að mæla með prjónum… Lesa meira ›