Dr. Cicero Galli Coimbra er brasilískur taugalæknir, prófessor og vísindamaður sem er orðinn þekktur fyrir meðferðir á MS-sjúkdómi og ónæmissjúkdómum með stórum skömmtum af D3-vítamíni ásamt öðrum fæðubótaefnum og breyttu mataræði. Dr. Coimbra telur að skortur á D-vítamíni hafi leitt… Lesa meira ›
MS sjúkdómur
Enginn læknir þekkti sjúkdómseinkenni af völdum myglusvepps
Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›
Kenningar dr. Jóhönnu Budwig um hörfræolíu og kotasælu gegn krabbameini og langvarandi sjúkdómum
Eftirfarandi kafli er upphaf greinar, eftir Mike Vrentas, hjá Independant Cancer Research Foundation Inc. Hann fjallar um rannsóknir og kenningar vísindakonunnar dr. Jóhönnu Budwig. Greinina í heild ásamt mörgum fleiri mjög áhugaverðum greinum um dr. Budwig er að finna á… Lesa meira ›
Frá MS-sjúkdómsgreiningu til betri heilsu
Hér fer á eftir stytt endursögn úr bókinni „Från MS-diagnos till bättre hälsa: ett nytt synsätt på multipel skleros“. Höfundar eru sænski læknirinn Birgitta Brunes og blaðamaðurinn Adima Bergli.Báðar hafa þær læknast af MS með eftirfarandi aðferðum. Bókin hefur einnig… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›