Saga mín hefst haustið 2008 þegar sett var upp farsímamastur nálægt heimili mínu. Upp úr áramótum fer ég að finna fyrir því að ég á sífellt erfiðara með að einbeita mér, sérstaklega við lestur, sem og að festa svefn á… Lesa meira ›
hjartsláttartruflanir
Veikindi af völdum fæðuóþols læknað með Veganmataræði og réttri heyfingu
Rætt við Valdemar Gísla Valdemarsson um hve breytt mataræði og rétt hreyfing bætti heilsu hans. Við gefum Valdemar Gísla strax orðið: Vorið 2016 átti ég í miklum vanda vegna hjartsláttartruflana, streituverkja í maga og höfuðverkjar. Af því leiddi að ég… Lesa meira ›
Eru óæskileg áhrif frá iPad á heilsuna?
iPad og spjaldtövur er af mismunandi gerðum. Megin munurinn er sá að sumir eru með 3G, ,,WiFi“ og ,,BlueTooth“ samskipta og netkerfi. Önnur eru bara með WiFi og BlueTooth. Ef verið er að nota spjaldtölvu með 3G þá er geislun… Lesa meira ›
Of mikið kólesteról í blóði – vanvirkur skjaldkirtill
Í netfréttabréfi Bottom Line´s Daily Health News var nýlega stutt grein um tengsl vanvirks skjaldkirtils og of mikils kólesteróls í blóði. Greinin byggir á upplýsingum frá Dr. Irwin Klein, MD, innkirtlasérfræðingi og prófessor í læknisfræði og frumulíffræði. Greinin er skrifuð… Lesa meira ›
Húsasótt
Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›