Flest okkar hugsum töluvert um mat og matarvenjur. Um mat er talað, skrifað og við veltum því upp hvað sé gott og hollt og næringarríkt. Sjaldan ræðum við samt okkar á milli hvað gerist á hinum endanum en erum þó… Lesa meira ›
hægðir
Að húka er rétt aðferð við að kúka
Líkamsstellingin; að sitja á hækjum sér með hæla á gólfi setur ökkla hné og mjaðmir í fulla virkni. Stellingin teygir á flestum vöðvum frá iljum til hnakka. Yfirleitt er ekki þörf á mjaðmaliðaskipta aðgerðum í löndum þar sem setið er… Lesa meira ›
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi líkamans getur aðgreint gagnleg næringarefni frá úrgangs… Lesa meira ›
Hægðatregða. Er lausnin þarmaskolun?
Árið 1985 birti Heilsuhringurinn viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð, hún hafði stundað nám í skóla heilsufrömuðarins Birger Ledin og einnig í hinum virta heilsuskóla Axelsson í Stokkhólmi. Í viðtalinu við Elísabeth kom fram að í námi hennar var… Lesa meira ›
Trefjar eru ómissandi
Inngangur. Á undanförnum áratug hefur athygli lækna og næringarfræðinga beinst í æ ríkari mæli að mikilvægi trefja í fæðunni. Hugmyndin um gagnsemi þeirra er þó langt frá því að vera ný því að fylgjendur náttúrulækningastefnunnar hafa barist áratugum saman við… Lesa meira ›