hægðir

Númer 2

Flest okkar hugsum töluvert um mat og matarvenjur. Um mat er talað, skrifað og við veltum því upp hvað sé gott og hollt og næringarríkt. Sjaldan ræðum við samt okkar á milli hvað gerist á hinum endanum en erum þó… Lesa meira ›

Trefjar eru ómissandi

Inngangur. Á undanförnum áratug hefur athygli lækna og næringarfræðinga beinst í æ ríkari mæli að mikilvægi trefja í fæðunni. Hugmyndin um gagnsemi þeirra er þó langt frá því að vera ný því að fylgjendur náttúrulækningastefnunnar hafa barist áratugum saman við… Lesa meira ›