Rætt við Auði Axelsdóttur um fund sem haldin var á vegum alþjóðlegu samtakanna IIPDW sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð í lok september 2019 um nýja nálgun í geðlækningum. Tilgangur samtakanna er að upplýsa um aðferðir til að trappa… Lesa meira ›
geðlækningar
Trúður sem læknar fólk í sálarháska – 4. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Þegar Hugarafl átti tíu ára afmæli árið 2013 kynntist ég hinum mikla mannvini Pat Adams lækni. Þessi önnumkafni maður svaraði sjálfur í símann þegar ég hringdi í hann. Við… Lesa meira ›
Að hjálpa fólki úr sálarháska- 1. grein –
Hér birtist fyrsta grein af fimm úr löngu viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Hún var fyrst spurð um nám og störf, síðan um strauma í geðheilbrigðismálum. Framhalds greinarnar sem munu birtast með viku millibili á http://www.heilsuhringurinn.is í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 8
Aldrei að segja aldrei. Bandaríski geðlæknirinn Daniel Fisher er væntanlegur til landsins í júní á vegum Hugarafls. Hann er höfundur batamódelsins og byggir þar á eigin reynslu af geðröskunum og ekki síður þekkingu sem geðlæknir. Ég hef starfað með hans… Lesa meira ›
Geðleikur (psykodrama)
Fylgst með kynningu á Geðleik ,,psykodrama“ árið 1988, hjá danska geðlækninum Gyrit Hagman, sem þá var yfirlæknir á Blekinge Lans Vuxen Psykiatri, Sölvesborg Olofsströmssektors Klinik, sem er héraðs geðsjúkrahús í Svíþjóð. Hún lauk læknanámi frá háskólanum í Árhus í Danmörku… Lesa meira ›