febrúar 17, 2020 – 8:12 f.h. UNDRAOLÍAN SEM ÉG Á ALLTAF TIL Flestum dettur væntanlega fyrst í hug hægðalosandi áhrif laxerolíu þegar þeir heyra á hana minnst, en í mínum huga er hún græðandi og flott olía á húðina, jafnt… Lesa meira ›
exem
Exem – hvað er til ráða?
Exem er bólga í húð sem getur byrjað á hvaða aldri sem er. Húðbólga kemur oft fram eftir að hafa komist í snertingu við eitthvað sem að áreitir húðina, en exem kemur án þess að svo sé, kemur innan frá… Lesa meira ›
Skortur á betakarotini veldur sólarexemi
Kona sem var illa haldin af sólarexemi lenti af þeim sökum á sjúkrahús á eyjunni Kýpur. Læknar þar ráðlögðu henni að taka inn stóra skammta af betakarotini. Fyrst átti hún að taka tvisvar til þrisvar sinnum ráðlagðan dagskammt, síðan minna… Lesa meira ›
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›
Eyrnabólga, exem og óþol, iðulega afleiðing sveppasýkingar
Árið 1990 fór fram könnun á heilbrigði barna í Reykjavík þar sem fram kom að eyrnabólga, exem og óþol af ýmsu tagi hjá börnum hafi aukist gífurlega. Á þeim tíma var Ólafur Ingi Sveinson þekktur fyrir góð ráð um náttúruleg efni… Lesa meira ›