,,Lífsspursmál er að koma sem mest í veg fyrir keðjuhvörf sem myndast af efnum sem hafa eina fría rafeind og valda skemmdum í frumum og hvatberafrumum.“ Jenny Bowden Ph.D CNS segir í bókinni ,,Healthiest Food on Earth “ (2006) að… Lesa meira ›
andoxunarefni
Harman og andoxunarefnin
,,Ellin eða öldrunin verður ekki umflúin en með bætiefnum er talið að hægja megi á þróuninni.“ Af um 20 kenningum um öldrun er ein sem ber hæst. Nefnilega kenning prófessors Harmans um skaðsemi myndefna frá innri súerfnisöndun í frumunum og… Lesa meira ›
Lífvirk efni í þörungum
Þörungar eru enn svolítið framandi fyrir flesta neytendur en sífellt má finna fleiri mataruppskriftir sem innihalda þörunga enda vaxandi áhugi á nýtingu þeirra til manneldis. Það finnast um 300 tegundir af botnþörungum við Ísland en nýtingin er einungis bundin við… Lesa meira ›
Skýr augu
Þetta var fyrirsögnin í lesendabréfi sem kom í janúarmánuði 2010 í bandaríska tímaritinu Townsend Letter. Þar er talað um augnsjúkdóminn „Cataract“ eða „starblindu“, sem þetta er stundum nefnt á íslensku, en starblinda leiðir oft til blindu, sé ekkert aðhafst. Áætlað… Lesa meira ›
IMMUNOCAL- Náttúrlegt fæðubótarefni – Til móts við heilbrigði og langlífi
Mörg undanfarin ár hef ég ásamt fleirum bent á nauðsyn þess að læknisfræðin fari að einbeita sér að því að styrkja og virkja ónæmiskerfi mannslíkamans í stað þess að láta sem það skipti litlu máli eða sé hreinlega ekki til…. Lesa meira ›