Hreyfing

Lífsleikni ,,Qigong“

Erindi fluttu á aðalfundi Heilsuhringsins 2002 af Gunnari Eyjólfssyni leikar Þakka ykkur fyrir að bjóða mér á þennan merkilega fund þessa merkilega félagsskapar. Ég hef um árabil stundað kínverska heilsuleikfimi, sem á frummálinu er nefnd Qigong. Qi þýðir lífsorka, en… Lesa meira ›

Athyglisbrestur og ofvirkni

Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. (Tilvísanir til heimilda eru númeraðar.) Algengustu hegðunarvandamál barna ,,Attention… Lesa meira ›

Eyðni er ekki ólæknanleg

Wayne Martin skrifar langa grein í Townsend Letter for Doctors and Patients, desember 2000. Þessi grein kemur víða við en ræðir þó einkum um eyðni og hugsanlegar lækningar á þeim illvíga sjúkdómi. Í þessum greinarstúf, sem hér kemur fyrir almenningssjónir,… Lesa meira ›

Ungbarnanudd

Ungbarnanudd er sérstaklega lagað að þörfum ungbarna, þ.e.a.s. barna á aldrinum 1-10 mánaða. Það er samsett úr indverskum, kínverskum og sænskum nuddstrokum. Indversku og sænsku nuddstrokurnar virka vel saman. Í indverska nuddinu er strokið í átt að útlínum líkamans. Það… Lesa meira ›