Hreyfing

Barnapössunartæki

Það er vinsælt að setja upp hjá ungabörnum svokölluð barnapössunartæki eða ,,babysitter“. Þetta eru lítil senditæki sem senda radíóbylgjur til móttakara sem staddur er hjá foreldrum. Þá geta þeir heyrt ef barnið rumskar og kíkt á hann. Þetta tæki er… Lesa meira ›

Rauðrófan

Á okkar tímum erum við undir stöðugum ytri áhrifum sem geta valdið sjúkdómum. Hvað er hægt að gera með næringunni til að vinna gegn þessum skaðlegu áhrifum? Hér kemur almennt svar við þessari spurningu: Hinar lífrænt ræktuðu afurðir og þá… Lesa meira ›

Ráð til að útrýma lesblindu

Hér fer á eftir grein eftir Axel Guðmundsson sérfræðing í Davis(r)kerfinu, árið 2003. Hann er eini einstaklingurinn á Norðurlöndum sem hefur lært þetta enn sem komið er.(skrifað 2003) Markmið hans er að innleiða þessar aðferðir í almenna skólakerfið, sem hann telur… Lesa meira ›