Arfi kælir, mýkir og græðir. Arfaseyði mýkir bólgur og þrota; ef hann er nýr heitur í potti hefur hann sömu verkun. Ef nýtekinn arfi er lagður við hörund, stillir hann og kælir hita, verk og bólgu. Sé 1 peli af… Lesa meira ›
Greinar
Tourette taugaröskun-annar lífsstíll – annað líf
Einkenni Tourette taugaröskunar hurfu nær alveg með breyttum lifnaðarháttum Þegar þessi grein er skrifuð hefur sonur okkar verið nær einkennalaus í tæp tvö ár, en hann greindist með Tourette taugaröskun í janúar 2006. Um hálfu ári fyrr höfðum við foreldrar… Lesa meira ›
Frá vansæld til veruleika
Dóttir mín er fædd 3. mars 1999. Í dag er hún mjög venjuleg stelpa, með ágæta félagsfærni og stendur sig í meðallagi í skólanum. Hún þarf þó alltaf reglu og aðhald í mataræði, einnig slökun svo hún verði ekki uppstökk,… Lesa meira ›
Ég þoli ekki skólannn. – Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu
Erindi Sigríðar Ævarsdóttur flutt á fundi Heilsuhringsins árið 2007 Inngangur: Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni til einbeitingar og náms. Upplýsingar… Lesa meira ›
Gömul húsráð úr bókinni sagnir og sögur eftir Björn J. Blöndal
Dýjamosi Stundum þegar gert var að sárum var dýjamosi lagður að þeim og þótti afbragð. Sagt var að ekki græfi þá í sárum og þau gréru fljótt og vel. Ekki mátti taka mosann nálægt bústöðum manna. Hlustarverkur Til að lækna… Lesa meira ›
Hugleiðingar um sjálfsmynd ungmenna, jafnvægisskyn og hreyfigetu
Frá því að yngri sonur minn fæddist, eftir tæplega átta mánaða meðgöngu, fyrir nær réttum 28 árum, hef ég allar götur síðan haft áhuga á meðhöndlun ungbarna. Ég verð þó að teljast áhugamaður á þessu sviði, þó svo ég hafi… Lesa meira ›
Þeir sem drekka ,,diet“gosdrykki er hættara við þyngdaraukningu
Nýjar rannsóknir segja að fólk sem að drekkur ,,diet“ drykki tapi ekki þyngd. Staðreyndin sé sú að þeir auki þyngd sína. Niðurstaðan er fengin úr 8 ára gömlum upplýsingum, sem teknar voru saman af Sharon P. Fowler, MPH og samstarfsmönnum… Lesa meira ›
Villtir blágrænir þörungar
Næringarorkuverið sem eflir ónæmiskerfið, heilastarfsemina og ver gegn sýkingum Úrdráttur úr bók dr. Gillian McKeith, Miracle Superfood Wild Blue – Green Algae (með góðfúslegu leyfi hennar). Blágræna undrið Lækningarkraftur villtu blágrænu þörunganna er mjög margþættur og kvillar og einkenni eins… Lesa meira ›