Annað

Maðurinn sem orkukerfi

Eggert V. Kristinsson flutti erindi á haustfundi Heilsuhringsins 1996 Ég rakst á þetta hugtak í fyrsta sinn í bók sem var gefin út hér á landi 1962, eftir geðlækninn Schafica Karagulla. Bókin heitir: Nýjar víddir í mannlegum skilningi og fjallar… Lesa meira ›

Sund er hollt

Sund er án efa útbreiddasta og vinsælasta almennings íþróttin hér á landi. Fólk iðkar sund af ýmsum ástæðum, sumir nota sundið og sundlaugarnar sér til heilsubótar, aðrir til að slaka á, og enn aðrir sækja þangað félagsskap og samveru við… Lesa meira ›

Sjóðið ekki graut í álpotti!

Sænskir vísindamenn vara við álmengun líkamans Verið getur að ál hafi þannig áhrif á mannslíkamann að frekari rannsóknir á þeim áhrifum svari spurningum okkar varðandi orsakir ellihrörnunar. Og einnig er hugsanlegt að nýhafnar rannsóknir vísindamanna á áli í mannslíkamanum veiti… Lesa meira ›