Annað

Óþol og óþolsmælingar

Sjálfsheilunarkraftur, chi, prana, Lebensenergie, allt eru þetta hugtök úr mismunandi tungumálum  og menningarheimum sem túlka þó allt það sama,lifandi orku sem glæðir alla sköpun lífsanda. Sú hlið okkar nútímamenningarheims, sem þróar stöðugt af sér nýjar sjúkdómssmyndir er því algjör andstæða… Lesa meira ›

Heilsan bætt á Breiðdalsvík

Rætt við Sigrúnu Oddgeirsdóttur um undraverðan bata á liðagigt eftir breytingu á mataræði og ósónmeðferð á Breiðdalsvík Sigrún greindist með liðagigt 1982. Eftir sjúkrahúsvist var byrjað á gullsprautumeðferð sem varaði í 15 ár, eða þar til hún þoldi ekki lengur… Lesa meira ›

Heilsupólitík

Þó að nú sem endranær megi benda á nokkrar nýjar annars konar eða ,,framhjámarkaðs“ meðferðir til þess að lækna einn og annan krankleika eða aðferðir til þess að halda heilsunni í lagi þá sýnist mér í ljósi síðustu þróunar heilsumála… Lesa meira ›

Ljósfælni

Nýlega birtust fréttir af konu einni sem fyrirfór sér. Ástæðan var sjúkdómur sem kallast ljósfælni. Hún gafst upp. Sjúkdómur hennar var á svo háu stigi að hún varð að hafast við í myrkvuðu herbergi alla daga. Þessi kona komst í… Lesa meira ›