5 epli á dag

Næringarfræðingurinn dr. Hans Fenger við New Jersey’s Rutger háskólann, segir að ,,pektin“ veiti nokkra vörn gegn kólesteról blóðfitunni, sem sest í æðaveggina og kalkar þá. Hann skýrir frá tilraun, sem gerð var við háskólann. Stúdentum voru gefin 10 gr. ,,pektin“ á dag í 3 vikur, við það lækkaði kólesterólmagn blóðsinsum20%. Hann bendir einnig á,að í 3-6 eplum fáum við 10-15 gr. pektin. Pektin árangurinn var staðfestur í líkri tilraun við næringarfræðistofnun í London. Talið er að ávextir yfirleitt dragi úr kólesterólmagni blóðsins, auk annarra holláhrifa.

Gamall fróðleikurFlokkar:Meðferðir, Næring

%d bloggers like this: