Er tedrykkja heilsusamleg ? Að drekka fjóra til fimm bolla af tei á dag getur hjálpað til við að halda bæði huganum og líkamanum heilbrigðum, eftir því sem ný rannsókn sem birt var í auka-útgáfu tímritsins Journal of Nutrition í… Lesa meira ›
te
Góðar fréttir fyrir aldraða
Vísindamenn fóru að íhuga hvort í grænu tei kunni að vera einhver efni sem hindra krabbamein, þegar ljóst var að flest krabbamein, alveg sérstaklega í brjóstum eru miklu fátíðari í Kína en í vestrænum löndum. Sértu á ferð í Kína… Lesa meira ›
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›