Árið 2018 var birt grein á síðunni lifeextension.com um uppgötvun vísindamanna Iðntæknistofnunar Massachusetts sem fjallaði um að næringarefnið ,,magnesium L-threonate“ hafi getu til að auka magn magnesíum í heila og komi í veg fyrir vitrænar skerðingar, svefntruflanir og kvíða hjá… Lesa meira ›
svefntruflanir
Svefnvandi Íslendinga
Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir hann að því sem hann er. Svefninn er… Lesa meira ›
Húsasótt
Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›
Garðabrúða hefur góð áhrif á augun
Árið 1989 lenti Ásta Pálsdóttir í aftanákeyrslu og slasaðist mikið á hálsi. Sjón hennar truflaðist svo mikið eftir slysið að hún þurfti að fá gleraugu auk þess sem vökvi fór að leka úr vinstra auganu. Tauga- og heilasérfræðingur sagði henni… Lesa meira ›
Ósýnilegir geislar sem trufla svefn og heilsu
Það eru liðin mörg ár síðan ég sá í norsku heilsutímariti umfjöllun um jarðsegulsvið (jarðárur öðru nafni) og rúmdýnur. Greinarhöfundurinn benti á það að í rúmdýnum með járngormum (fjöðrum) hlæðust upp geislunarsvið ef hús stæðu þar sem jarðsegulbylgjur væru í… Lesa meira ›