Rætt við Valdemar Gísla Valdemarsson um hve breytt mataræði og rétt hreyfing bætti heilsu hans. Við gefum Valdemar Gísla strax orðið: Vorið 2016 átti ég í miklum vanda vegna hjartsláttartruflana, streituverkja í maga og höfuðverkjar. Af því leiddi að ég… Lesa meira ›
óþól
Hinir furðulegu eiginleikar vatns
Úrdráttur úr bókinni Rafsegulsvið! Hætta eða hugarvíl? Margt í eðli vatnsins er mönnum enn hulið. Í nýlegum sjónvarpsþætti (á RÚV) var fjallað um rannsóknir sem japanskur vísindamaður gerði á ískristöllum. Hann sýndi þar fram á að ískristallar í vatni geta… Lesa meira ›
Ofvirkni og fæðuóþol
Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Ævar Jóhannesson sagði einungis þrjá til fjóra áratugi síðan þetta vandamál, ofvirkni hafi komið fram meðal barna á vesturlöndum og hefur ofvirkum börnum fjölgað svo síðustu áratugina að það nálgast faraldur. Kanadíski geðlæknirinn Abraam… Lesa meira ›
Eyrnabólga, exem og óþol, iðulega afleiðing sveppasýkingar
Árið 1990 fór fram könnun á heilbrigði barna í Reykjavík þar sem fram kom að eyrnabólga, exem og óþol af ýmsu tagi hjá börnum hafi aukist gífurlega. Á þeim tíma var Ólafur Ingi Sveinson þekktur fyrir góð ráð um náttúruleg efni… Lesa meira ›