Náttúruheilsufræðin leggur mikla áherslu á hreinsun eiturefna út úr líkamanum. Þetta eru eiturefni sem berast inn í líkamann í gegnum húðina, um lungun og í mat og drykk. Þá eru ótalin þau sem myndast við efnaskiptin eða koma frá örverum… Lesa meira ›
örverur
Nýjar leiðir í krabbameinslækningum. – Hugmynd að verða að veruleika
Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2006 var mjög athyglisverð grein um hvernig nota mætti bakteríur eða veirur til að ráðast á krabbameinsfrumur og útrýma þeim, án þess að skaða sjúklinginn. Þetta gæti í fljótu bragði sýnst lyginni líkast og vera tæpast… Lesa meira ›
Hún gefur heilsufarsleg heillaráð
Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›
Lífræn ræktun í ljósi heildrænna viðhorfa
Kristbjörg Kristmundsdóttir og Eymundur Magnússon garðyrkjubændur fluttu erindi á haustfundur Heilsuhringsins Ábyrgð – Frelsi – Samvinna árið 1990 Lífræn ræktun hefur sú ræktun verið kölluð, þar sem engin tilbúin kemísk aukaefni eru sett í jarðveginn. Þessi kemísku aukaefni eru í… Lesa meira ›