ónæmiskerfið

Óson og MS

Segja má að þetta sé framhaldsgrein frá því ég skrifaði um taugaboðefna­meðferð sem ég fór í til Svíþjóðar (vorblað Heilsuhringsins 2007). Ég er haldinn MS-taugasjúkdómnum, var greindur með hann í febrúar 1996. Fyrstu árin var ég reglulega í nálarstungum hjá… Lesa meira ›

Hún gefur heilsufarsleg heillaráð

Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›