Segir Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur, sem heldur niðri liðagigt með breyttu mataræði, lyfjum, hugrænni atferlismeðferð, hreyfingu og nægum svefni. Hér fær Sigríður orðið: Ég hélt fyrst að þetta væri venjuleg slitgigt en svo varð ég alltaf veikari og veikari. Hnúar á… Lesa meira ›
mataræði
Rætt við Þórunni Birnu Guðmundsdóttur doktor í austrænni læknisfræði
Þórunn Birna stundaði nám við ,,Emperor’s College of Traditional Oriental Medicine“ en sá skóli er í fyrsta til öðru sæti af virtustu skólum Bandaríkjanna í austrænum lækningum. Þórunn Birna tók vel beiðni Heilsuhringsins um viðtal og nú fær hún orðið:… Lesa meira ›
Það er óhætt að borða fitu – segir Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir
Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist. Hildur hefur ekki látið þar við sitja heldur fylgst glöggt með umræðu erlendis og… Lesa meira ›
Heilsan bætt á Breiðdalsvík
Rætt við Sigrúnu Oddgeirsdóttur um undraverðan bata á liðagigt eftir breytingu á mataræði og ósónmeðferð á Breiðdalsvík Sigrún greindist með liðagigt 1982. Eftir sjúkrahúsvist var byrjað á gullsprautumeðferð sem varaði í 15 ár, eða þar til hún þoldi ekki lengur… Lesa meira ›
Yoga og heilbrigði
Blaðinu þykir mikill fengur að fá hér með tækifæri til að koma á framfæri hvernig yoga fræðigreinin lítur á vandamál sjúkdóma og heilbrigði. Höfundurinn er fjölfróður um efnið og hefur m.a. dvalið erlendis við nám á þessum sviðum. Blaðið vill… Lesa meira ›