Matarsóda er hægt að finna í náttúrunni sem steinefnið natron, það inniheldur mikið magn af natríum bíkarbónati. Þessi steinefni voru notuð við þrif í fornöld en matarsódi eins og við þekkjum hann í dag sem er notaður í bakstur hefur… Lesa meira ›
kvef
Sítrónuvatn er allra meina bót
Sítrónuvatn er allra meina bót og það er ekki bara fyrir sérvitringa eða jógakennara. Á vefnum MindBodyGreen kemur fram að sítrónuvatn geti bætt heilsu okkur svo um munar. Það eru svona litlir hlutir eins og sítrónuvatn sem geta gjörbreytt lífi… Lesa meira ›
Hvað er spírulína?
Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›
Rauðrófan
Á okkar tímum erum við undir stöðugum ytri áhrifum sem geta valdið sjúkdómum. Hvað er hægt að gera með næringunni til að vinna gegn þessum skaðlegu áhrifum? Hér kemur almennt svar við þessari spurningu: Hinar lífrænt ræktuðu afurðir og þá… Lesa meira ›