Fjórir kennarar sem nú kenna núvitund með börnum í Lágafellsskóla hafa þegar séð góðan árangur og betri andlega líðan baranna. Þær vonast til að kennsla núvitundar muni bæta skólabrag.
hugleiðsla
Dragðu djúpt inn andann
Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›
SAMVIRKNI – Leiðir að velferð og lífshamingju
1. Munstrin í lífi okkar Mynstur fíkna – Neikvætt. Of ,,neysla” einhvers = ójafnvægi Mynstur fjölskyldna – Neikvætt/jákvætt. Ef neikvætt = Leita jafnvægis Mynstur erfða – neikvætt/jákvætt. Sjúkdómar = bældar tilfinningar. Leita jafnvægis 2. Ást Elska sjálfa/n sig án sektar,… Lesa meira ›
SLÖKUN – ÍHUGUN – HUGLEIÐSLA
,,Andlegviðleitni er svið vitundarinnar“ Deepak Chopra Við höfum gengið í gegn um mikla streitu á undanförnum árum. Fólk er orðið meðvitaðra um að það er nauðsyn að læra að slaka á, njóta lífsins, vera í núinu. Hraðinn er svo mikill… Lesa meira ›