Eftir mikla leit að lækningu á húðsjúkdómi sá Margrét Sigurðardóttir ekki tilgang í því að taka inn lyf sem læknuðu ekki sjúkdóminn, en aðeins héldu einkennum niðri. Aukaverkanir lyfjanna gátu einsvel valdið öðrum einkennum svo hún ákvað að hætta að… Lesa meira ›
grasalækningar
Rætt við Þórunni Birnu Guðmundsdóttur doktor í austrænni læknisfræði
Þórunn Birna stundaði nám við ,,Emperor’s College of Traditional Oriental Medicine“ en sá skóli er í fyrsta til öðru sæti af virtustu skólum Bandaríkjanna í austrænum lækningum. Þórunn Birna tók vel beiðni Heilsuhringsins um viðtal og nú fær hún orðið:… Lesa meira ›
Viðbótarmeðferð rannsökuð á Landspítala háskólasjúkrahúsi
Á Landspítala háskólasjúkrahúsi fór fram fjölþjóða rannsókn á áhrifum höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferðar með svæðameðferð á líðan krabbameinssjúklinga í lyfjameðferð. Jakobína Eygló Benediktsdóttir og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir unnu við rannsóknina í 3 ár í sjálfboðavinnu. Tildrög rannsóknarinnar var sú að árið 2006… Lesa meira ›
Brenninetlan er næringarmesta jurt sem til er
Rætt við Huldu Leifsdóttur íslenska flókalistakonu í Rauma í Finnlandi, sem stofnaði brenninetluvinahóp og framleiðir rósavatn, salva og sápur. Hún hefur kynnt sér og notað hómópatíu í 15 ár með góðum árangri, einnig nemur hún grasalækningar og hélt sitt fyrsta… Lesa meira ›