Rætt við Auði Axelsdóttur um fund sem haldin var á vegum alþjóðlegu samtakanna IIPDW sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð í lok september 2019 um nýja nálgun í geðlækningum. Tilgangur samtakanna er að upplýsa um aðferðir til að trappa… Lesa meira ›
Geðrof
Að hjálpa fólki úr sálarháska með Opnu samtali – 2. grein –
Hér birtist önnur grein af fimm úr viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Finnski sálfræðingurinn dr. Jaakko Seikkula þróaði ásamt fleirum mjög áhrifamikla meðferð á árunum 1981 til 1998 sem nefnd er Opið samtal. Aðferðin hefur verið í… Lesa meira ›
Að hjálpa fólki úr sálarháska- 1. grein –
Hér birtist fyrsta grein af fimm úr löngu viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Hún var fyrst spurð um nám og störf, síðan um strauma í geðheilbrigðismálum. Framhalds greinarnar sem munu birtast með viku millibili á http://www.heilsuhringurinn.is í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 9
Hugarafl á afmæli. Í dag (skrifað í byrjun júní 2011) langar mig kæru hlustendur að ræða um Hugarafl sem stendur á tímamótum. Hugarafl átti afmæli um síðustu helgi og fagnaði þá áttunda árinu og af því tilefni var einnig gefin út bókin… Lesa meira ›