Fitubjúgur er ein af mörgum tegundum bjúgs. Í læknisfræðilegum hugtökum þýðir bjúgur „bólga“. Þegar um fitubjúg er að ræða vaxa fitugeymslufrumur og stækka óeðlilega. Það er einn af mörgum langvarandi bólgusjúkdómum, sem algengari er hjá konum en körlum. Upptök fitubjúgs… Lesa meira ›
forsida
Lárviðarlauf mikil heilsubót
Á heimasíðunni ,,Healthy Hancks” segir mikla heilsubót að drekka seyði af lárviðarlaufum (Bay leaf). Sagt er að lárviðarlauf séu hlaðin fjölda vítamína og steinefna og þau megi nota gegn ótal sjúkdómum. Þar má nefna: háum blóðþrýstingi, sykursýki, blóðfitu, svefnleysi, taugaverki,… Lesa meira ›
Hann læknaði sykursýki með kalíumríku grænmeti
Bandaríski læknirinn Henry G. Bieler, M.D. gaf út bókina ,,Food is your best medicine” árið 1982. Bieler starfaði sem læknir fram yfir miðja tuttugustu öld. Snemma á læknisferlinum komst hann á þá skoðun að flesta sjúkdóma mætti rekja til rangrar… Lesa meira ›
Aukið ,,magnesium-L-threonate“ ómissandi til að varðveita heilastarfsemi
Árið 2018 var birt grein á síðunni lifeextension.com um uppgötvun vísindamanna Iðntæknistofnunar Massachusetts sem fjallaði um að næringarefnið ,,magnesium L-threonate“ hafi getu til að auka magn magnesíum í heila og komi í veg fyrir vitrænar skerðingar, svefntruflanir og kvíða hjá… Lesa meira ›
Dr. Coimbra hefur náð stórkostlegum árangri með ofurstórum skömmtum af D3-vítamíni
Dr. Cicero Galli Coimbra er brasilískur taugalæknir, prófessor og vísindamaður sem er orðinn þekktur fyrir meðferðir á MS-sjúkdómi og ónæmissjúkdómum með stórum skömmtum af D3-vítamíni ásamt öðrum fæðubótaefnum og breyttu mataræði. Dr. Coimbra telur að skortur á D-vítamíni hafi leitt… Lesa meira ›
Um PEERS námskeið í félagsfærni
PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungt fólk með félagslega erfiðleika, einhverfu, ADHD, kvíða og þunglyndi og einnig foreldra þeirra eða félagsþjálfa. PEERS er skammstöfun fyrir ,,Program for the Education and Enrichment of Relational Skills“ Námskeiðið er… Lesa meira ›
Meira en 2,5 milljónir manna í Englandi fá ókeypis D-vítamín í 4 mánuði
,,The Guardian“ 28. nóvember 2020. Í janúar 2021 hefst í Englandi úthlutun D-vítamíns til allt að 2,7 milljónum manna, í fjóra mánuði. Það er ætlað fólki á umönnunarheimilum og klínískt viðkvæmum einstaklingum. ,,Public Health England“ (PHE) ráðleggur öllum að taka 10… Lesa meira ›
Rafóþol leiðir til vitundarvakningar
Barátta við kerfið og réttindaleysi gagnvart því að vera útsett fyrir skaðlegri geislun veitir innsýn í valda fáfræði innan íslenska kerfisins og víðar. Haustið 2008 var ég í mastersnámi sem var bæði staðarnám og fjarnám – með vinnu sem grunnskólakennari…. Lesa meira ›