forsida

Um andoxunarefni

,,Lífsspursmál er að koma sem mest í veg fyrir keðjuhvörf sem myndast af efnum sem hafa eina fría rafeind og valda skemmdum í frumum og hvatberafrumum.“ Jenny Bowden Ph.D CNS segir í bókinni ,,Healthiest Food on Earth “ (2006) að… Lesa meira ›

Það hægt að lækna geðsjúkdóm og bæta lífsgæði segir Jordans Fallis sérfræðingur í geðsjúkdómum og heilabata

Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›

ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA?

ágúst 1, 2022 – 6:10 e.h. ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA? Lestrartími: 3 mínútur Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla… Lesa meira ›

Alzheimer síðustu 40 árin

 „Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem… Lesa meira ›