fitusýrur

Blóðfita lækkuð með vítamínum

Í endaðan nóvember árið 2002 var ég kölluð inn í blóðrannsókn hjá Hjartavernd vegna erfðarannsókna sem tengdust kransæðastíflu tvíburabróður míns. Tólf dögum eftir rannsóknina þann 10. desember, gafst mér kostur á meðhöndlun í nýju háþróuðu orkugreiningar-og meðferðartæki hjá Sigríði Ævarsdóttur… Lesa meira ›

Hvað er spírulína?

Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›

Fitusýra í lýsi við geðveiki

Á ráðstefnunni ,,Nutritional Medicine Today“, sem haldin var í Vancouver í Kanada, flutti hinn heimskunni vísindamaður og rannsakandi á fjölómettuðum fitum, David Horrobin, athyglisvert erindi um að nota fitusýru úr lýsi, EPA (eicosa pentaensýru), til að lækna geðklofa hjá fólki… Lesa meira ›

Hún gefur heilsufarsleg heillaráð

Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›