Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
farsímar
Farsímar eyðilögðu heilsu mína!
Niemaelä er greindur með rafmagnsóþol og MS. Þetta segir fyrrum starfsmaður tæknideildar Nokia í Finnlandi Matti Niemaelä. Saga hans birtist fyrir nokkru í fréttablaðinu Satakunnankansa skrifuð af Anne Nikka blaðamanni og birtist síðar í þýðingu Henrik Eiriksson á vefnum: http://betweenrockandhardplace.wordpress.com/…. Lesa meira ›
„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn
Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›
Rafmagnað líf
Vor 1997 Hægt og bítandi færumst við nær sannleikanum um rafsegulóþol, orsök og afleiðingar. Við skulum hafa það hugfast að þegar talað er um rafsegulsvið er verið að tala um riðstraumsrafsegulsvið. Það þýðir að segulsviðið skiptir um stefnu oft á… Lesa meira ›