Monsanto sem er risa fyrirtæki í Bandaríkjunum er annað tveggja fyrirtækja sem um þessar mundir eiga svo gott sem allt fræ í heiminum. Það teygir anga sína út um allan heim. Monsanto bjó til efni nefnt ,,orange agent“sem var úðað… Lesa meira ›
ensím
ENSÍM: LYKILLINN AÐ LANGLÍFI
Úrdráttur úr grein eftir Dr. Tim O’Shea, 2001 alla greininina er að finna á http://www.thedoctorwithin.com Hvers vegna deyjum við? Hvers vegna eldumst við? Af hverju eyðast hlutir upp? Kemur allt í einu baktería einhversstaðar frá og veldur sjúkdómi sem drepur… Lesa meira ›
Gigtarlyf gegn krabbameini
Að undanförnu hafa verið birtar greinar um gagnsemi ýmissa gigtarlyfja við sum krabbamein. Flest þessi gigtarlyf verka þannig að þau hindra ensím sem nefnt er cyclo-oxygensi (cox-1 og cox-2), en þetta ensím hvetur myndun prostaglandina sem koma við sögu við… Lesa meira ›
Hveitióþol og fósturlát
Orsökin fyrir endurteknum fósturlátum gæti verið celiac-sjúkdómur sem ekki hefur verið uppgötvaður. Svo er að minnsta kosti álitið í grein í læknaritinu The Lancet, 29. júlí 2000. Celiac-sjúkdómur er meltingarsjúkdómur sem sennilega á sér erfðafræðilega orsök en lýsir sér í… Lesa meira ›
„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn
Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›