Alan R. Gaby, læknir segir í Townsend Letter for Doctors and Patients í október 1998 frá könnunsem gerð var á 77.761 konum, 34 – 59 ára gömlum og stóð í 12 ár. Könnunin var gerð til að sjá hvort beinbrot… Lesa meira ›
beinþynning
Áhrif mataræðis á beinþynningu
Flutt erindi á aðalfundi Heilsuhringsins í apríl 1998 Um þessar mundir er beinþynning mikið á döfinni í Danmörku en um það mál hefur verið hljótt undanfarin ár. Enda má segja að beinþynning sé hljóðlátur sjúkdómur sem ekki verði vart við… Lesa meira ›
Ólífuolía – þýðing hennar fyrir heilsuna
Á okkar tímum hefur æ meir komið í ljós hversu mikla þýðingu ólífuolían hefur fyrir heilsu mannsins. En um leið tökum við eftir því að heilsufarslegt gildi þessarar hágæða náttúruvöru er háð gæðum ólívuávaxtanna og hvernig olían er unnin. Í… Lesa meira ›
Þegar velja skal kalk: fyrir bein og tennur og gegn beinþynningu
Hér eru tilgreind nokkur mikilvæg atriði, þegar velja skal kalk. Margar gerðir af kalki eru fáanlegar á markaðnum í dag. Náttúrlegar auðlindir kalks eru kalsíumsítrat, kalsíumlaktat og dólómít kalk. Þessar náttúrulegu kalk-tegundir nýtast misvel sem fæðubót, ekki síst hjá fólki… Lesa meira ›