Starf Heilsuhringsins byggist á hugsjón og sjálfboðavinnu. Félagið var stofnað árið 1978 og gaf út tímarit í 30 ár til ársins 2008. Þá tók heimasíðan við sem nú er 14 ára og opin öllum.
Upplýsingar gefur: Ingibjörg netfang: ims1567@gmail.com
Flokkar:Annað