Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›
yoga
Er andleg rækt öflugasta forvörn okkar í heilbrigðismálum
Ritgerð nuddnemanns Benedikts Björnsonar í heilbrigðisfrœði árið 1992 á erindi við okkur. Inngangur: Ástæðurnar fyrir því að ég valdi þetta efni til að skrifa um eru meðal annars þær að mér finnst heilbrigðiskerfi okkar verða œ umfangsmeira og dýrara í… Lesa meira ›
Yoga og heilbrigði
Blaðinu þykir mikill fengur að fá hér með tækifæri til að koma á framfæri hvernig yoga fræðigreinin lítur á vandamál sjúkdóma og heilbrigði. Höfundurinn er fjölfróður um efnið og hefur m.a. dvalið erlendis við nám á þessum sviðum. Blaðið vill… Lesa meira ›