Vatn

VATN

Hvað er vatn? Væntanlega þykir mörgum þessi spurning einkennileg, getur nokkur vafi leikið á því hvað vatn er? Um vatn segir í Wikipedia: „Vatn er lyktar-, bragð- og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum. Vatnssameindin er samansett… Lesa meira ›

Nýr lífsstíll

Á aðalfundi Heilsuhringsins 11. apríl 1989 flutti Hallgrímur  Magnússon  læknir erindi er nefndist „New Start“, en hver stafur felur í sér hugtökin: N  Nutrition      =  Næring E  Exercise        =  Æfing W  Water       … Lesa meira ›