Hvað er vatn? Væntanlega þykir mörgum þessi spurning einkennileg, getur nokkur vafi leikið á því hvað vatn er? Um vatn segir í Wikipedia: „Vatn er lyktar-, bragð- og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum. Vatnssameindin er samansett… Lesa meira ›
Vatn
Mikilvægi sýrustigs í líkamanum fyrir heilsuna
,,Löng ofneysla sýrumyndandi matar getur valdið skorti í steinefnabúskap líkamans og breytt sýrustigi líkamans með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsuna.“ Blóðið hefur pH-gildi 7,35-7,45 og gerir líkaminn allt sem hann getur til að halda því stöðugu. Frávik frá þessu gerir okkur… Lesa meira ›
Lífræn ræktun í ljósi heildrænna viðhorfa
Kristbjörg Kristmundsdóttir og Eymundur Magnússon garðyrkjubændur fluttu erindi á haustfundur Heilsuhringsins Ábyrgð – Frelsi – Samvinna árið 1990 Lífræn ræktun hefur sú ræktun verið kölluð, þar sem engin tilbúin kemísk aukaefni eru sett í jarðveginn. Þessi kemísku aukaefni eru í… Lesa meira ›
Nýr lífsstíll
Á aðalfundi Heilsuhringsins 11. apríl 1989 flutti Hallgrímur Magnússon læknir erindi er nefndist „New Start“, en hver stafur felur í sér hugtökin: N Nutrition = Næring E Exercise = Æfing W Water … Lesa meira ›