Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Auður fær orðið: Árið 1998 þegar ég vann á Hvítabandinu við að byggja upp nýja dagdeild í iðjuþjálfun kynntist ég ,,Bata meðferð“ geðlæknisins Daniels Fisser frá Boston í Massatuset…. Lesa meira ›
valdefling
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 9
Hugarafl á afmæli. Í dag (skrifað í byrjun júní 2011) langar mig kæru hlustendur að ræða um Hugarafl sem stendur á tímamótum. Hugarafl átti afmæli um síðustu helgi og fagnaði þá áttunda árinu og af því tilefni var einnig gefin út bókin… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 6
Áfram með valdeflinguna. Þegar einstaklingur fer í gegnum alvarlega tilfinningalega erfiðleika hefur það áhrif á marga þætti hins daglega lífs. Viðkomandi getur upplifað stjórnleysi, hræðslu, upplifir sig minnimáttar og ræður jafnvel ekki við tilfinningr sínar. Viðkomandi getur einangrast í vanlíðan… Lesa meira ›