Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›
þvagblaðra
Ný sýn á gamalt vandamál – Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2
Fyrri hluti: Hvað eiga viðvarandi verkir, sykursýki, hjartasjúkdómar, tíðavandamál og kæfisvefn sameiginlegt? Góðar líkur er á að þetta safn ólíkra kvilla – auk bókstaflega tuga ef ekki hundruða annarra – bendi til óeðlilega lítillar skjaldkirtilsvirkni, en ekki þó endilega vegna… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›