Nýverið sá ég athugasend læknis á Fésbókinnni um gagnleysi og óhollustu heildrænna lækningaleiða. Meðal ótal aðferða nefndi hann þvagmeðferð sem Heilsuhringurinn birti grein um árið 2006. Greinin fjallaði um íslenska konu sem í 9 ár var búin leita sér hjálpar… Lesa meira ›
þvag
Óson og MS
Segja má að þetta sé framhaldsgrein frá því ég skrifaði um taugaboðefnameðferð sem ég fór í til Svíþjóðar (vorblað Heilsuhringsins 2007). Ég er haldinn MS-taugasjúkdómnum, var greindur með hann í febrúar 1996. Fyrstu árin var ég reglulega í nálarstungum hjá… Lesa meira ›
Fuglaflensa og möguleg meðferðarúrræði!
Kæri lesandi, þar sem mál mitt varðar svo alvarlegan hlut sem fuglaflensa er, tel ég rétt að ég segi ögn frá sjálfum mér og konu minni Björgu og reynslu okkar af tveimur óhefðbundnum meðferðum, sem hugsanlega gætu haft áhrif á… Lesa meira ›
Græddi sár sín með þvagi
G.E. var fæddur árið 1926 og alinn upp í sveit, sagði mér að þegar hann var 16 ára gamall hafi hann fengið djúpar sprungur og sár á hendurnar og fylgdi því mikill sársauki. Sprungurnar á gómunum náðu sumar inn í… Lesa meira ›