Hvað er að valda orkuleysi hjá þér? Getur það verið allt annað en er hjá næsta manni? Því að öll erum við einstök. Eitt er þó víst að þegar við höfum meiri orku þá afköstum við svo miklu meira. Orkuleysi… Lesa meira ›
súrefni
Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif
Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxidantar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun, einnig getur óson myndast við jónun súrefnis við aðstæður eins og í eldingum. Þar… Lesa meira ›
Mikilvægi réttrar öndunar fyrir alla líkamsstarfsemi
Við lifum ekki nema í 2 til 4 mínútur án súrefnis, þar af leiðandi er súrefni lang mikilvægasta efni líkamans. Vitað er að líkaminn er 71 til 75% vatn og að súrefni er stór hluti af vatni. Þannig má segja… Lesa meira ›
Heilsan bætt á Breiðdalsvík
Rætt við Sigrúnu Oddgeirsdóttur um undraverðan bata á liðagigt eftir breytingu á mataræði og ósónmeðferð á Breiðdalsvík Sigrún greindist með liðagigt 1982. Eftir sjúkrahúsvist var byrjað á gullsprautumeðferð sem varaði í 15 ár, eða þar til hún þoldi ekki lengur… Lesa meira ›