Þeir sem lesið hafa Heilsuhringinn í nokkur ár minnast þess e.t.v. að undirritaður sagði frá því í haustblaðinu 1997 að líkur bentu til þess að efnið „Pyrithion zink“ gæti læknað, eða að minnsta kosti dregið úr einkennum húðsjúkdómsins psoriasis. Efnið… Lesa meira ›
sterar
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›