,,Andlegviðleitni er svið vitundarinnar“ Deepak Chopra Við höfum gengið í gegn um mikla streitu á undanförnum árum. Fólk er orðið meðvitaðra um að það er nauðsyn að læra að slaka á, njóta lífsins, vera í núinu. Hraðinn er svo mikill… Lesa meira ›
spenna
Vöðvagigtin, sá duldi fjandi
Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum. Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›
Hún gefur heilsufarsleg heillaráð
Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›