Cedric Garland læknir og lýðheilsufræðingur var einn af fyrstu læknum sem áttaði sig á því að skortur á D-vítamíni veldur krabbameini. Hér segir hann frá kortlagningu NASA á krabbameinstilfellum í Bandaríkjunum sem leiddi í ljós að á svæðum sem er… Lesa meira ›
Söl
Valda grænu safarnir skjaldkirtilsvanda?
Nýverið birtist á heimasíðunni „Lifðu lífinu til fulls“ grein eftir Júlíu Magnúsdóttur heilsumarkþjálfa undir nafninu ,,Hrátt spínat og skjaldkirtill þinn“. Júlía segir frá því hvernig hún komst að því af eigin raun að efni í spínati truflar starfsemi skjaldkirtils. Júlía… Lesa meira ›
Söl
Af sæþörungum hafa söl haft meiri þýðingu fyrir Íslendinga til manneldis en nokkur annar fjörugróður. Bæta mætti heilsufar þjóðarinnar með aukinni neyslu sölva. Meðal vísindamanna er,,Palmaria palmata“ nýlegt heiti á sölvum, en þó er gamla fræðiheitið ,,Rhodymenia“ meira notað. Orðið… Lesa meira ›
Nýr lífsstíll
Á aðalfundi Heilsuhringsins 11. apríl 1989 flutti Hallgrímur Magnússon læknir erindi er nefndist „New Start“, en hver stafur felur í sér hugtökin: N Nutrition = Næring E Exercise = Æfing W Water … Lesa meira ›