Sífellt koma fleiri fram sem segja frá vandamálum tengda rúmdýnum. Daníel Apeland skrifaði eftirfarandi grein á Fésbókarsíðuna ,,Er rúmið mitt að drepa mig?“ Heilsuhringurinn fékk leyfi til að birta, Ég er að eðlisfari frekar skeptískur til að trúa blint á… Lesa meira ›
Rúm
Valda ,,heilsurúmdýnur“ alls konar furðulegum sjúkdómseinkennum?
Rætt við Vilmund Sigurðsson rafeindavirkjameistara um langvarandi veikindi hans af völdum útgufunar eiturefna frá rúmdýnum og hvernig hann náði heilsu aftur. Nú fær Vilmundur orðið: Fyrir 14 árum keyptum við hjónin okkur ,,heilsurúmdýnur“. Til að byrja með voru þær æðislegar… Lesa meira ›
Ósýnilegir geislar sem trufla svefn og heilsu
Það eru liðin mörg ár síðan ég sá í norsku heilsutímariti umfjöllun um jarðsegulsvið (jarðárur öðru nafni) og rúmdýnur. Greinarhöfundurinn benti á það að í rúmdýnum með járngormum (fjöðrum) hlæðust upp geislunarsvið ef hús stæðu þar sem jarðsegulbylgjur væru í… Lesa meira ›