,,Löng ofneysla sýrumyndandi matar getur valdið skorti í steinefnabúskap líkamans og breytt sýrustigi líkamans með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsuna.“ Blóðið hefur pH-gildi 7,35-7,45 og gerir líkaminn allt sem hann getur til að halda því stöðugu. Frávik frá þessu gerir okkur… Lesa meira ›
prótín
ENSÍM: LYKILLINN AÐ LANGLÍFI
Úrdráttur úr grein eftir Dr. Tim O’Shea, 2001 alla greininina er að finna á http://www.thedoctorwithin.com Hvers vegna deyjum við? Hvers vegna eldumst við? Af hverju eyðast hlutir upp? Kemur allt í einu baktería einhversstaðar frá og veldur sjúkdómi sem drepur… Lesa meira ›
Jafnvægi í mat – hormónar í jafnvægi – heilsa í jafnvægi
Mataræði okkar samanstendur af þremur orkugjöfum; kolvetni, prótínum og fitu. Þessir orkugjafar sjá okkur fyrir orku og örva losun ákveðinna hormóna í líkamanum. Þegar við innbyrðum þessa orkugjafa í réttum hlutföllum léttumst við, öðlumst meiri orku og höldum blóðsykrinum í… Lesa meira ›