ofnæmi

Hveitióþol getur skaðað heilann

Lengi hefur verið vitað að óþol fyrir glúten úr hveiti (og fleiri korntegundum) getur valdið alvarlegum meltingarsjúkdómi, celiac-sjúkdómi. Nú hefur tekist að sýna fram á að glutenóþol getur einnig valdið alvarlegum sjúkdómi í miðtaugakerfinu sem m.a. lýsir sér í hreyfingarörðugleikum… Lesa meira ›

Ofvirkni og fæðuóþol

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Ævar Jóhannesson sagði einungis þrjá til fjóra áratugi síðan þetta vandamál, ofvirkni hafi komið fram meðal barna á vesturlöndum og hefur ofvirkum börnum fjölgað svo síðustu áratugina að það nálgast faraldur. Kanadíski geðlæknirinn Abraam… Lesa meira ›