Í nokkuð mörg ár hef ég staldrað við þegar ég hef séð eða heyrt eitthvað um meltingarvandamál. Öðru hverju er ég spurð um ráð gegn hægðatregðu og niðurgangi. Ákvað ég því að safna saman almennum fróðleik sem gæti komið að… Lesa meira ›
Meltingarsjúkdómar
Hveitióþol og fósturlát
Orsökin fyrir endurteknum fósturlátum gæti verið celiac-sjúkdómur sem ekki hefur verið uppgötvaður. Svo er að minnsta kosti álitið í grein í læknaritinu The Lancet, 29. júlí 2000. Celiac-sjúkdómur er meltingarsjúkdómur sem sennilega á sér erfðafræðilega orsök en lýsir sér í… Lesa meira ›
Magnesium
Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›