Melatonin

„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn

Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›

Hormóninn melatonin

Seinni hluti Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins (haust 1996) ræddi ég um hvernig hormóninn melatonin virðist stjórna „líkamsklukkunni“, þ.e. ýmsum ferlum sem háðir eru daglegum sveiflum og einnig því sem ég nefndi „æviklukku“, en það eru ferli sem hefjast við fæðingu… Lesa meira ›

Hormóninn Melatonin

Benda rannsóknir til að þessi hormón vísi okkur leiðina að æskulindinni? Inngangur Að undan förnu hefur mikið verið rætt og ritað um hormóninn Melatonin. Greinarhöfundur hefur reynt eftir föngum að fylgjast með þeim skrifum, sem flest hafa verið í tímaritum,… Lesa meira ›