,,Löng ofneysla sýrumyndandi matar getur valdið skorti í steinefnabúskap líkamans og breytt sýrustigi líkamans með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsuna.“ Blóðið hefur pH-gildi 7,35-7,45 og gerir líkaminn allt sem hann getur til að halda því stöðugu. Frávik frá þessu gerir okkur… Lesa meira ›
matur
Hráfæði
Hér á landi eru æ fleiri farnir að sýna áhuga nýjum áherslum í fæðuvali, svonefndu hráfæði. Þótt hér sé þetta nefnt nýjar áherslur, er þó sennilega réttara að nefna þær elsta fæðuval í heimi, maturinn sem fólk borðaði áður en… Lesa meira ›
Jafnvægi í mat – hormónar í jafnvægi – heilsa í jafnvægi
Mataræði okkar samanstendur af þremur orkugjöfum; kolvetni, prótínum og fitu. Þessir orkugjafar sjá okkur fyrir orku og örva losun ákveðinna hormóna í líkamanum. Þegar við innbyrðum þessa orkugjafa í réttum hlutföllum léttumst við, öðlumst meiri orku og höldum blóðsykrinum í… Lesa meira ›