Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir segir magnaða og merkilega sögu af leit sinni að hjálp hjá læknum við þrálátum veikindum, sem hún fékk svo loks bót á með breyttu mataræði, hreyfingu og þjálfun. Saga Sigrúnar Lóu er eftirfarandi: ,,Ég hef ekki gengið… Lesa meira ›
M.S.
Lyfið LDN (Low Dose Naltrexone) /Lág-skammta-Naltrexone er nú fáanlegt á Íslandi
Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›
Kókóshnetuolía. Mataræðisleiðbeiningar og ráðleggingar
Hvernig nota má kókóshnetuolíu til matar. Uppfært í sept. 2009 sjá http://www.coconutketones.com Kókóshnetuolíu má nota í stað annarrar fitu t.d. tólgar, smjörs eða smjörlíkis við að baka eða sjóða og má blanda í annan mat, sem áður hefur verið matreiddur…. Lesa meira ›
Kenningar dr. Jóhönnu Budwig um hörfræolíu og kotasælu gegn krabbameini og langvarandi sjúkdómum
Eftirfarandi kafli er upphaf greinar, eftir Mike Vrentas, hjá Independant Cancer Research Foundation Inc. Hann fjallar um rannsóknir og kenningar vísindakonunnar dr. Jóhönnu Budwig. Greinina í heild ásamt mörgum fleiri mjög áhugaverðum greinum um dr. Budwig er að finna á… Lesa meira ›
Frá MS-sjúkdómsgreiningu til betri heilsu
Hér fer á eftir stytt endursögn úr bókinni „Från MS-diagnos till bättre hälsa: ett nytt synsätt på multipel skleros“. Höfundar eru sænski læknirinn Birgitta Brunes og blaðamaðurinn Adima Bergli.Báðar hafa þær læknast af MS með eftirfarandi aðferðum. Bókin hefur einnig… Lesa meira ›