Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›
klór
Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif
Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxidantar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun, einnig getur óson myndast við jónun súrefnis við aðstæður eins og í eldingum. Þar… Lesa meira ›
Klór í sundlaugum getur haft skaðleg áhrif á frjósemi barna í framtíðinni
Nýlega birtist rannsókn í Natural News sem framkvæmd var í Catholic University of Louvain í Brussel í Belgíu sem sýndi fram á að eiturefni í umhverfi barna geta haft djúpstæð áhrif á hormónabúskap þeirra síðar á lífsleiðinni. Alfred Bernard og… Lesa meira ›