Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›
jóga
SAMVIRKNI – Leiðir að velferð og lífshamingju
1. Munstrin í lífi okkar Mynstur fíkna – Neikvætt. Of ,,neysla” einhvers = ójafnvægi Mynstur fjölskyldna – Neikvætt/jákvætt. Ef neikvætt = Leita jafnvægis Mynstur erfða – neikvætt/jákvætt. Sjúkdómar = bældar tilfinningar. Leita jafnvægis 2. Ást Elska sjálfa/n sig án sektar,… Lesa meira ›
Yoga og heilbrigði
Blaðinu þykir mikill fengur að fá hér með tækifæri til að koma á framfæri hvernig yoga fræðigreinin lítur á vandamál sjúkdóma og heilbrigði. Höfundurinn er fjölfróður um efnið og hefur m.a. dvalið erlendis við nám á þessum sviðum. Blaðið vill… Lesa meira ›