jarðgeislar

Mótvægi

Rætt við Bryndísi Pétursdóttur um jarðstrauma og segulóreiðu Undanfarið hefur Bíó-Paradís sýnt heimildar-kvikmyndina Mótvægi sem fjallar um störf Bryndísar Pétursdóttur garðyrkjufræðings og Bowentæknis. Bryndís hefur verið gædd miðilshæfileikum frá barnsaldri og lengi skynjað orkustrauma jarðar. Hún gerði sér grein fyrir… Lesa meira ›

Húsasótt

Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›