Náttúruheilsufræðin leggur mikla áherslu á hreinsun eiturefna út úr líkamanum. Þetta eru eiturefni sem berast inn í líkamann í gegnum húðina, um lungun og í mat og drykk. Þá eru ótalin þau sem myndast við efnaskiptin eða koma frá örverum… Lesa meira ›
Hráfæði
Nokkrir fróðleiksmolar um lifandi fæðið hennar Annettu!
Hver var Annetta? Jú, amma hins síðar heimsþekkta heilsufrömuðar Dr. Ann Wigmore, kallaði ömmustelpuna sína Annettu. Hún ól hana upp í Litháen, þar sem Ann Wigmore fæddist 4.mars 1909. Amma hennar var grasalæknir og stór sál, sem hjálpaði öllum, hvort… Lesa meira ›
Hráfæði
Hér á landi eru æ fleiri farnir að sýna áhuga nýjum áherslum í fæðuvali, svonefndu hráfæði. Þótt hér sé þetta nefnt nýjar áherslur, er þó sennilega réttara að nefna þær elsta fæðuval í heimi, maturinn sem fólk borðaði áður en… Lesa meira ›