hjartasjúkdómar

Lyf geta aukið gleymsku

Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja…. Lesa meira ›

Magnesium

Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›