Á ráðstefnunni Low Carb Denver – 2020 sem haldin var í Denver í mars á þessu ári hélt Chris A. Knobbe læknir erindi sem hann kallaði ,,Diseases of Civilization“ með undirtitlinum ,,Are Seed Oil Excesses the Unifying Mechanism“. Knobbe er… Lesa meira ›
hjartasjúkdómar
Lyf geta aukið gleymsku
Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja…. Lesa meira ›
Það er óhætt að borða fitu – segir Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir
Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist. Hildur hefur ekki látið þar við sitja heldur fylgst glöggt með umræðu erlendis og… Lesa meira ›
Ný sýn á gamalt vandamál – Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2
Fyrri hluti: Hvað eiga viðvarandi verkir, sykursýki, hjartasjúkdómar, tíðavandamál og kæfisvefn sameiginlegt? Góðar líkur er á að þetta safn ólíkra kvilla – auk bókstaflega tuga ef ekki hundruða annarra – bendi til óeðlilega lítillar skjaldkirtilsvirkni, en ekki þó endilega vegna… Lesa meira ›
Magnesium
Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›